Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safnskip
ENSKA
museum ship
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Öll hlutaðeigandi aðildarríki geta veitt leyfi til þess að skip, sem örugglega er búið að taka af markaði til annarra nota en vöruflutninga, til dæmis í mannúðarskyni, sem safnskip, til útflutnings til þróunarlanda utan Evrópu eða eru fengin í hendur stofnunum sem ekki eru reknar í hagnaðarskyni, séu meðhöndluð sem tonnafjöldi með bótagreiðslum, þ.e. eins og búið sé að úrelda þau.

[en] Any Member State concerned may permit vessels definitively withdrawn from the market for use for purposes other than the carriage of goods, such as vessels for humanitarian purposes, museum ships, vessels for developing countries outside Evrópa or vessels placed at the disposal of non-profit-making bodies, to be counted as compensatory tonnage, i.e. treated as if they had been scrapped.

Skilgreining
safnskip er skip sem er 50 ára eða eldra sem rekið er í menningarlegum tilgangi og hefur fengið skráningu sem slíkt (reglugerð um safnskip 66/2001)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 718/1999 frá 29. mars 1999 um stefnu Bandalagsins varðandi flutningsgetu flotans er miðar að því að efla flutninga á skipgengum vatnaleiðum

[en] Council Regulation (EC) No 718/1999 of 29 March 1999 on a Community-fleet capacity policy to promote inland waterway transport

Skjal nr.
31999R0718
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira